Opnun, miðvikudaginn 24. apríl 2024 kl. 18, í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15.

Baráttan um gullið

Á sýningunni eru myndverk og smíðisgripir eftir Finn Jónsson (1892–1993) og Jóhannes Jóhannesson (1921–1998) og nýir smíðisgripir 30 gullsmiða sem allir eru í Félagi íslenskrar gullsmiða sem halda nú upp á 100 ára afmæli félagsins.

Barnamenningarhátíð

Ísabrot – jöklar í íslenskri myndlist

Listasafn Íslands tekur þátt í Barnamenningarhátíð sem stendur yfir dagana 23. – 28.apríl 2024. Framlag safnsins er í formi tveggja nemendasýninga auk vísindalistasmiðju þar sem jöklar koma við sögu. Frítt fyrir fullorðna í fylgd barna.

Sýningar í listasafni íslands

Borealis

Við sjáum óvænt abstrakt

Margpóla

Viðnám

Ávextir, Fruits, 
Sara Björnsdóttir, LÍ 6210, Ljósmyndun, Mannamyndir, kona

Safneign Listasafns Íslands

Hér er hægt að leita í yfir 15.000 verka safni í eigu íslensku þjóðarinnar.

Á döfinni

Safnbúð Listasafns Íslands

Bók

Korriró og Dillidó - Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar

6.900 kr.

Bók

Hugsun um teikninguna — Jóhannes S. Kjarval

5.900 kr.

Plakat

Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins

6.900 kr.

Ávextir, Fruits, 
Sara Björnsdóttir, LÍ 6210, Ljósmyndun, Mannamyndir, kona

3.2.2023 — 26.3.2028

Tvö hús — eitt safn

Einn miði gildir í bæði húsin sem má heimsækja sama dag eða þegar hentar.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)